4cm x 77cm Duvalay þrýstijöfnunar svefnsett
Verð: 37,900.00Kr 22,700.00Kr
- Sæng og yfirdýna saman í setti
- Rúllað út til að veita góðan svefn
- Hægt að nota á mismunandi yfirborði
- Ein fyrir einbreitt, tvær saman fyrir tvíbreitt
Okkar vinsælasta vara, frábær í útileguna, hvort sem er fyrir tjald, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagn, húsbíl, vörubíl eða í bát. Hentar sérlega vel þar sem lítið geymslupláss er fyrir hendi.
Duvalay lúxus svefnsettið er margverðlaunað og veitir betri svefngæði og er einstaklega þægilegt í notkun. Þessi sniðuga vara samanstendur af rúmfötum sem framleidd eru úr hágæða bómullarefni og inniheldur tvö hólf.
Neðra hólfið inniheldur 4 cm af hágæða þrýstijöfnunar heilsudýnu og efra hólfið inniheldur sæng. Þú einfaldlega rúllar settinu út og það er tilbúið til notkunar.
Til að ná hámarksþægindum en jafnframt þurfa sem minnst geymslupláss þá eru öll Duvalay svefnsett eingöngu með heilsudýnu með þrýstijöfnunarefni í hæsta gæðaflokki. Frábær vara fyrir þá sem vilja það besta og einfalt er að kippa þessu með hvert sem er.
Skrifa umsögn
Nafn þitt:Umsögn þín: Athugið: HTML er ekki þýtt!
Einkunn: Slæm Góð
Sláðu inn kóðann í reitinn að neðan:
Size: 190cm x 77cm x 4cm
Duvalay Luxury Sleeping Bag 4.5 tog size:
Rolled Size: 41cm diameter x 77cm Long
Weight: Approximately 5.8kg
Luxury Percale Bedding Cover
- 40 degree wash
- No bleaching
- Iron at low temperature
- Gentle cleaning with PCE
- Tumble drying allowed
4.5 tog Duvet
(Hollow Fibre)
- 40 degree wash
- No bleaching
- No Ironing
- No dry cleaning